Sorry for the double post, but I found the poem I mentioned earlier. It's supposed to "poke fun" at the way Western Icelanders mix English when speaking Icelandic (it also happens to be a surprisingly accurate depiction of the way Viola thinks...
).
Winnipeg Icelander
by Guttormur Guttormsson
Eg fór on' í Main street með fimm dala cheque
Og forty eight riffil mér kaupti
Og ride út á Country með farmara fékk,
Svo fresh út í brushin eg hlaupti.
En þá sá eg moose, út í marshi það lá,
O my- eina sticku eg brjótti!
Þá fór það á gallop, not good anyhow,
Var gone þegar loksins eg skjótti.
Að repeata aftur eg reyndi' ekki at all,
En ran like a dog heim til Watkins.
En þar var þá Nickie með hot alcohol.
Já, hart er að beata Nick Ottins.
Hann startaði singing, sá söngur var queer
Og soundaði funny, I tell you.
Eg tendaði meira hans brandy og beer,-
You bet, Nick er liberal fellow.
Og sick á að tracka hann settist við booze,
Be sure, að hann Nickie sig staupti.
Hann hafði' ekki í lukku í mánuð við moose
Af Mathews hann rjúpu því kaupti.
-Í Winnipeg seg'r ann að talsverðan trick
Það taki að fira á rjúpu
Og sportsmann að gagni að gefa 'enni lick,
En God - hún sé stuffið í súpu.
Við tókum til Winnipeg trainið-a fly,
Nick treataði always so kindly.
Hann lofði mér rjúpuna' að bera' upp í bæ
Eg borgaði fyrir það, mind ye.
Svo dressaði Nick hana' í dinnerin sinni
Og duglega upp 'ana stoppti,
Bauð Dana McMillan í dinnerinn sinn,
„Eg drepti 'ana,“ „sagði' ann, „á lofti.“